Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.

Tryggvi Ólafsson (1940-2018) lærði við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1960-1961 og Konunglega fagurlistaskólann í Kaupmannahöfn 1961-1966. Mestan hluta starfsævinnar vann Tryggvi að list sinni í Danmörku þar sem hann bjó í rúm fjörutíu ár. Hann var meðal þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar og eru verk hans í eigu fjölmargra listasafna hér á landi og erlendis. Tryggvi var riddari af Dannebrog, handhafi fálkaorðunnar og hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar árið 2018 fyrir ævistarf sitt í þágu myndlistar.

Tryggvi-Olafsson-Janusarandlit

Image 1 of 1

Án titils. Þrykk (13/70) 57 x 44 cm / Print