Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.

Þórunn Bára Björnsdóttir (1950) lauk M.A. gráðu í listum frá Wesleyan háskóla í Bandaríkjunum 1985 og B.A. gráðu með láði frá Listaháskólanum í Edinborg 2009. Áður hafði hún lokið B.Sc. gráðu í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1980, einnig með láði, og B.A. gráðu í frönsku og sænsku frá sama skóla 1974. Þórunn Bára hefur alloft haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, bæði hér á landi og í Danmörku og Skotlandi. Verk eftir hana er m.a. að finna í Edinborgarháskóla og í Skoska þinghúsinu í Edinborg (á einkaskrifstofu).

THorunn-Bara-Bjornsdottir-Surtsey-ad-vetrarlagi

Image 1 of 1

Surtsey – Vetur. Akrýl á striga 50x50 cm / Acrylic on canvas