Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.

Sigurþór Jakobsson (1942) stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur og setningu í ríkisprentsmiðjunni Gutenberg 1959-1963. Hann útskrifaðist sem prentari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1963. Þá fór hann til Lundúna og lærði þar myndlist á árunum 1965-1968. Sem setjari fékkst Sigurþór einnig við auglýsingateiknun eða grafíska hönnun og starfaði sjálfstætt um árabil við hönnun bóka. Sigurþór hefur haldið allnokkrar einkasýningar og verk eftir hann eru í eigu einstaklinga og listasafna hér á landi.

Sigurthor-Jakobsson-An-titils

Image 1 of 2

Án titils. Olía á plötu 48 x 58 cm / Oil on board