Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.

Ragnar Hólm Ragnarsson (1962) lauk B.A. prófi í félagsfræði og heimspeki frá háskóla Íslands árið 1986 og starfaði framan af sem þýðandi og ritstjóri. Frá 2001 hefur hann sinnt markaðs- og kynningarmálum fyrir Akureyrarbæ. Hann hefur sýslað með liti frá blautu barnsbeini en málað af ástríðu síðastliðin tíu ár, sótt námskeið hérlendis og erlendis og notið handleiðslu Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar myndlistarmanns í meðferð vatnslita. Ragnar Hólm á þegar að baki allmargar einkasýningar á Íslandi og samsýningar í nokkrum löndum.

Ragnar-Holm-Hekla

Image 1 of 1

Hekla. Vantslitir á pappír 17 x 25 cm / Watercolours on paper