Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.

Pétur Gautur Svavarsson (1966) stundaði nám í íslenskri listasögu við Háskóla íslands 1987, málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1987-1991, var gestanemi í leikmyndahönnun við Statens Teaterskole í Kaupmannahöfn 1992 og lauk M.Art.Ed. gráðu í listkennslu frá Listaháskóla Íslands 2014. Hann á að baki allnokkurn fjölda einkasýninga og hefur einnig tekið þátt í ýmsum samsýningum, bæði hér á landi og í Danmörku.

Petur-Gautur-Uppstilling

Image 1 of 1

Uppstilling. Olía á striga 25 x 100 cm / Oil on canvas