Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.
Framan af ævinni málaði Hrefna Víglundsdóttir (f. 1947) aðallega í hjáverkum en í seinni tíð hefur hún helgað sig myndlistinni og hlotið verðskuldaða athygli. Viðfangsefni hennar er fyrst og fremst birtu- og litbrigði íslenskrar náttúru sem hún túlkar á sinn sérstaka hátt í abstrakt málverki.