Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.

Hanna Bjartmars Arnardóttir (1958) útskrifaðist úr kennaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1981, stundaði nám í grafík við sama skóla 1981-1983 og við Grafikskolan Forum í Malmö 1985-1987. Hanna hefur lengst af starfað sem kennari og aðstoðarskólastjóri en aðallega sinnt myndlistinni í hjáverkum. Hún að baki allnokkrar einkasýningar og nokkrar samsýningar bæði hér á landi og erlendis.

Hanna-Bjartmars-Kirkjan-i-naermynd1

Image 1 of 2

Kirkjan í nærmynd. Einþrykk 28 x 32 cm / Monotype