Myndlist og myndlistarmenn á Kvöldstjörnunni „Til baka“.

Árni Rúnar Sverrisson (1957) lauk sveinsprófi í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1977 og stundaði síðan nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur 1984-1985 og Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1987-1988. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga hér á landi og jafnframt tekið þátt í ýmsum samsýningum.

Arni-Runar-An-titils

Image 1 of 2

Án titils. Olía á striga 115 x 95 cm / Oil on canvas