Bókunarreglur

Reglur fyrir einstaklinga og hópa í Gistiheimili Kvöldstjörnunnar

Krafist er kredikortanúmers þegar pantað er á netinu, ásamt nafni, fjölda gesta, komu- og brottfarartíma.
 
Greiða þarf fullt verð við pöntun.
 
Vinsamlegast látið vita í tíma ef forföll verða eða eins fljótt og auðið er!
 
Ef að einhverjum ástæðum er ekki unnt að nota greiðslukort við bókun er hægt að senda beiðni um bókun á netfangið: kvoldstjarnan@simnet .is og greiða við komu á gistiheimilið. 
 
Innskráning á gistiheimilinu er milli kl 15:00-20:00.  
Brottför er kl 12:00.
 
Gistiheimilið Kvöldstjarnan • Vsk.nr.: 95022  Kt.: 560707-0100 • Stjörnusteinar 7 • 825 Stokkseyri
+354 4831800 • www.kvoldstjarnan.is • kvoldstjarnan@simnet.is